Handsamaðir verkefna pokar frá Natura knitting. Pokarnir eru rúmgóðir og rúma allt það helsta sem prjónarinn þarf í daglegu amstri
Hæð: 32cm
Breidd: 38cm
Dýpt: 13cm
Pokarnir eru með vasa á annarri hlið fóðursins, standa sjálfir og lokast með böndum.
Athugið að það er enginn poki eins, þeir eru að mestu úr bómull, en ég reyni eftir bestu getu að endurnýta gömul föt og efni sem mér áskotnast og hefði annars farið í endurvinnslu.