Við sendum á alla afhendingastaði Dropp. Frí heimsending ef verslað er fyrir 13.500kr eða meira

það er sjálfsagt mál að vinda upp hespurnar fyrir þig, skildu eftir skilaboð áður en þú gengur frá greiðslu og við förum í málið.

Kelbourne woolens

Framboð á garni hefur aukist mikið seinustu ár og á sama tíma eru neytendur að verða meðvitaðir um neyslumynstur sitt.

‘’Sustainable fashion, ethical clothing og fair production’’ eru slagorð sem neytendur heyra oft en þessi slagorð geta haft margar merkingar og oft ekki skýrt hvað liggur á bak við þau.

NaturaKnitting er netverslun sem leggur áherslu á að selja aðeins garn frá fyrirtækjum sem eru með allt sitt á hreinu, skýra stefnu og gegnsæi hvað varðar kjör verkafólks, dýravelferð og umhverfissjónarmið.

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum // naturaknitting