Við sendum á alla afhendingastaði Dropp. Frí heimsending ef verslað er fyrir 13.500kr eða meira

SAONA - Ozetta
SAONA - Ozetta
SAONA - Ozetta

SAONA - Ozetta

Söluaðili
Wooldreamers
Verð
1.350 kr
Verð
1.350 kr
Verð
Uppselt
Verð vöru
 
Vaskur er innifalinn í verði Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli.

Stock: 32

Innihald: 50% ull , 50% bómull
Þyngd og lengd: 220m/50gr
Prjónfesta: 26L / 10cm (18L tvöfalt / 10 cm)
Prjónastærð: 2-3.5 mm 
Þvottur: handþvottur

Saona frá Wooldreamers er blanda af bómull og ullinni sem notuð er í vinsæla garninu Mota. Saona kemur í 7 fallega sprengdum litum sem voru hannaðir í samstarfi við Hailey Smedley - betur þekkt undir nafninu Ozetta í prjónasamfélaginu. 
Bómullar og ullarblandan gerir garnið létt og hentar því einstaklega vel fyrir sumarflíkur. 

Helsta markmið Wooldreamers er að tryggja sjálfbæran rekjanleika, sem tryggir að öll skref hafi verið framkvæmd á sjálfbæran hátt fyrir alla hluta keðjunnar. 

Athugið að garnið er myndað eins litaleiðrétt og hægt er, en mismunandi skjáir geta sýnt mismunandi litatóna.