Við sendum á alla afhendingastaði Dropp. Frí heimsending ef verslað er fyrir 13.500kr eða meira

MOTA - 152G
MOTA - 152G

MOTA - 152G

Söluaðili
Wooldreamers
Verð
1.890 kr
Verð
1.890 kr
Verð
Uppselt
Verð vöru
 
Vaskur er innifalinn í verði Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli.

Stock: 10

Innihald: 100% ull
Þyngd og lengd: 230m/100gr
Prjónfesta: 16-20L / 10cm
Prjónastærð: 4,5-5,5 mm 
Þvottur: handþvottur

Mota frá Wooldreamers er framleitt af öllu leiti í hjarta Castila-La Mancha og er nefnt eftir bænum Mota del Cuervo. Mota var þróað í samvinnu við nokkrar búfárfjölskyldur í grennd við bæinn. Hver og einn bóndi lagði fram það besta sem hjörðin þeirra hafði upp á að bjóða til að framleiða þetta einstaka garn sem er blanda af merinó ull og ull frá Manchelopis sauðfé sem ræktað er til osta framleiðslu.
Wooldreamers sér svo um allt framleiðslu ferlið, frá sauðfé til spuna.
Helsta markmið Wooldreamers er að tryggja sjálfbæran rekjanleika, sem tryggir að öll skref hafi verið framkvæmd á sjálfbæran hátt fyrir alla hluta keðjunnar. 

Athugið að garnið er myndað eins litarétta og hægt er en mismunandi skjáir sýna mismunandi litatóna