Handlitað mohair úr sama grunni og Silky Kid frá Kremke Soul Wool. Mohair er hinn fullkomni fylgiþráður með öðru garni en getur líka verð notað eitt og sér t.d tvöfalt. Mohairið er framleitt í Suður-Afríku og hefur RMS vottun.
Innihald: 72% mohair, 28% silki
Þyngd og lengd: 420 / 50gr
Prjónfesta: 18L / 10cm
Prjónastærð: 3,5-5mm
Þvottur: handþvottur
Handlitað garnið okkar er litað í litlu upplagi og hver einasta hespa einstök. Við mælum með handþvotti fyrir allt handlitað garn. Athugið að einstaka litir geta gefið frá sér örlítinn lit við fyrsta þvott.
Athugið að garnið er myndað eins litarétta og hægt er en mismunandi skjáir sýna mismunandi litatóna