Handlitaðar míní hespur sem eru litaðar á sama grunn og Scout frá Kelbourne Woolens. Þær eru því fullkomnar til að nota sem auka lit með vinsæla Scout eða í minni verkefni.
Innihald: 100% ull 2ply
Þyngd og lengd: 25gr ca. 63m
Prjónfesta: 20-22L/ 10cm
Prjónastærð: 3,75-4,5 mm
Þvottur: Handþvottur
Handlitað garnið okkar er litað í litlu upplagi og hver einasta hespa einstök. Við mælum með handþvotti fyrir allt handlitað garn. Athugið að einstaka litir geta gefið frá sér örlítinn lit við fyrsta þvott.
Athugið að garnið er myndað eins litarétta og hægt er en mismunandi skjáir sýna mismunandi litatóna