Jóladagatal Natura knitting - FORPÖNTUN
ATH. þar sem um forpöntun er að ræða verður að panta dagatalið sér, það fer í póst í byrjun Desember, sendingarkostnaður er innifalinn í verði.
Ertu orðin þreytt á því að vera svikin og fá aldrei í skóinn einsog börnin?
Jóladagatalið okkar er tilvalið fyrir alla prjónara til að bæta upp slugsaskap Sveinka. Það inniheldur 10 pakka sem innihalda ýmsar nauðsynlegar vörur tengdar prjónaskap, t.d uppskriftir - garn - fylgihluti og fleira.
Gleðileg jól!