
Aðventu dagatal Natura knitting inniheldur 4 pakka sem eru opnaðir á sunnudögum á aðventunni.
Dagatalið inniheldur garn, uppskriftir fyrir fullorðna, ásamt hinum ýmsu nauðsynjum fyrir prjónarann og ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Verðmæti dagatalsins er yfir 25.000kr og er sendingarkostnaður innifalinn í verðinu.
ATH! Dagatalið er forsöluvara og verður send út um miðjan nóvember. Það er því mikilvægt að panta dagatalið sér og ekki með örðum vörum.