Innihald: 50% ull , 50% bómull
Þyngd og lengd: 220m/50gr
Prjónfesta: 26L / 10cm (18L tvöfalt / 10 cm)
Prjónastærð: 2-3.5 mm
Þvottur: handþvottur
Saona frá Wooldreamers er blanda af bómull og ullinni sem notuð er í vinsæla garninu Mota. Saona kemur í 7 fallega sprengdum litum sem voru hannaðir í samstarfi við Hailey Smedley - betur þekkt undir nafninu Ozetta í prjónasamfélaginu.
Bómullar og ullarblandan gerir garnið létt og hentar því einstaklega vel fyrir sumarflíkur.
Bómullar og ullarblandan gerir garnið létt og hentar því einstaklega vel fyrir sumarflíkur.
Helsta markmið Wooldreamers er að tryggja sjálfbæran rekjanleika, sem tryggir að öll skref hafi verið framkvæmd á sjálfbæran hátt fyrir alla hluta keðjunnar.
Athugið að garnið er myndað eins litaleiðrétt og hægt er, en mismunandi skjáir geta sýnt mismunandi litatóna.