Innihald: 100% ull 2ply
Þyngd og lengd: 250m/100gr
Prjónfesta: 20-22L/ 10cm
Prjónastærð: 3,75-4,5 mm
Þvottur: handþvottur
Kelbourne Woolens Scout er klassískt, sterkt, yrjótt 100% ullargarn. Scout er hannað með þarfir prjónarans að leiðarljósi. Athugið að Scout kemur í 100 gramma hespum.