Lemongrass / Lime / Ginger / Nutmeg / Cedar / Cinnamon
Ilmur no. 21 er hinn fullkomni Lemongrass ilmur. Hann er einstaklega ferskur og kraftmikill og bætir engiferið meiri dýpt í þennan frábæra ilm.
Kertin okkar eru handgerð úr 100% náttúrulegri kókoshnetu vaxblöndu, fyrsta flokks ilmolíum og náttúrulegum bómullarkveik.
Áætlaður brennslutími: 40-45 klst.