
24 daga jólagleði inniheldur 24 pakka sem opnaðir eru 1-24. Desember.✨✨
Dagatalið inniheldur prjóna- og framvindumerki í öllum stærðum og gerðum, dollu undir öll prjónamerkin, ásamt ýmsum fylgihlutum sem eru talin vera þarfaþing prjónarans.
Verðmæti dagatalsins er yfir 10.500kr
ATH! Dagatalið er forsöluvara og verður send út um miðjan nóvember. Það er því mikilvægt að panta dagatalið sér og ekki með örðum vörum.