Stakt lítið prjóna- og framvindu merki sem lífgar upp á tilveruna sem passar á prjóna upp að 8mm.
Framvindumerkið er upplagt til þess að fylgjast með hversu mikið er prjónað, eða að merkja réttu og röngu á verkefninu. Það er einnig hægt að nýta það sem prjónamerki og passar á prjóna allt að 8mm.
Mótíf eru í mismunandi stærð og því örlítill stærða munur á milli tegunda.