![Camper - Pewter heather](http://naturaknitting.is/cdn/shop/products/camper-040-pewter-heather-1_{width}x.jpg?v=1681912184)
Innihald: 100% ull 2ply
Þyngd og lengd: 183m/50gr
Prjónfesta: 26-30L/ 10cm
Prjónastærð: 2,25-3,25 mm
Þvottur: handþvottur
Kelbourne Woolens Camper er þynnri útgáfa af vinsæla Scout. Camper er slitsterkt garn og kemur í einstaklega fallegum yrjóttum litum.
Athugið að garnið er myndað eins litarétta og hægt er en mismunandi skjáir sýna mismunandi litatóna