Við sendum á alla afhendingastaði Dropp. Frí heimsendingu ef verslað er fyrir 14.000kr eða meira. Hægt er að sækja pantanir í verslun Scandi home á opnunartíma, þriðjudaga-fimmtudaga kl: 11-15:30, föstudags 11-15 og laugardaga 12-15. Pantanir eru tilbúnar næsta virka dag

Mohair - Lilac

Mohair - Lilac

Söluaðili
Natura knitting
Verð
4.100 kr
Verð
4.100 kr
Verð
Uppselt
Verð vöru
 
Vaskur er innifalinn í verði Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli.

Stock: 3

Handlitað mohair frá Natura knitting. Mohair er hinn fullkomni fylgiþráður með öðru garni en getur líka verð notað eitt og sér t.d tvöfalt. Mohairið er framleitt í Suður-Afríku og hefur RMS vottun.

Innihald: 72% mohair, 28% silki
Þyngd og lengd: 420 / 50gr
Prjónfesta: 18L / 10cm
Prjónastærð: 3,5-5mm 
Þvottur: handþvottur

Handlitað garnið okkar er litað í litlu upplagi og hver einasta hespa einstök. Við mælum með handþvotti fyrir allt handlitað garn. Athugið að einstaka litir geta gefið frá sér örlítinn lit við fyrsta þvott.

Athugið að garnið er myndað eins litarétta og hægt er en mismunandi skjáir sýna mismunandi litatóna